Uppruni raforku 2018

Sölufyrirtæki sem ekki afskrá upprunaábyrgðir eða sambærilegar afurðir skulu gefa út staðlaða yfirlýsingu.

Orkustofnun hefur reiknað út uppruna raforku fyrir árið 2018 sem er birt í staðlaðri yfirlýsingu. 

Niðurstöðurnar sjást hér. 

Uppruni raforku á Íslandi 2018


Úrgangsefni miðað við uppruna raforku 2018


Upplýsingar sem fram koma í útreikningum Orkustofnunar eiga að birtast notendum raforku árlega á eða með reikningum.

Stöðluð yfirlýsing fyrir 2018.

Athygli er vakin á því að eins og fram kemur í stöðluðu yfirlýsingunni er nánast öll raforkuframleiðsla á Íslandi frá endurnýjanlegum orkugjöfum. Einungis 0,01% er frá jarðaefnaeldsneyti. Meirihluti raforku í Evrópu á hins vegar uppruna sinn í jarðefnaeldsneyti og kjarnorku og skýrir það að í útreikningi Orkustofnunar á raforkuleifinni fyrir Ísland er líka jarðefnaeldsneyti og kjarnorka. 

Einnig er bent á það að til að raforkusali getir vottað að hann selji 100% endurnýjanlega raforku þá þarf hann að afskrá a.m.k. jafn mikið magn af upprunaábyrgðum og hans raforkusala. 

Sjá nánar hér að neðan: