Uppruni raforku 2016

Sölufyrirtæki sem ekki afskrá upprunaábyrgðir eða sambærilegar afurðir skulu gefa út staðlaða yfirlýsingu. 

Orkustofnun hefur reiknað út uppruna raforku fyrir árið 2016 sem er birt í staðlaðri yfirlýsingu. 


Niðurstöðurnar sjást hér. 

Uppruni raforku á Íslandi 2016


Úrgangsefni 2016


Upplýsingar sem fram koma í útreikningum Orkustofnunar eiga að birtast notendum raforku árlega á eða með reikningum. 
Stöðluð yfirlýsing fyrir 2016.