Uppruni raforku 2015

Sölufyrirtæki raforku sem ekki afskrá upprunaábyrgðir eða aðrar sambærilegar afurðir skulu gefa út staðlaða yfirlýsingu.

Orkustofnun hefur reiknað út uppruna raforku fyrir árið 2015 sem er birt í staðlaðri yfirlýsingu. Niðurstöðurnar sjást hér:

Úrgangsefni
 2015  Ein.
Koldíoxíð
 157,73  g/kWh
Geislavirkur úrgangur
 0,29 mg/kWh

Upplýsingar sem fram koma í útreikningum Orkustofnunar eiga að birtast notendum raforku árlega á eða með reikningum, sbr. reglugerð 757/20012 um birtingu upplýsinga sem eru tengdar upprunaábyrgðum raforku.

Stöðluð yfirlýsing fyrir 2015