Raforkunotandinn
Hvert heimili eða fyrirtæki er yfirleitt viðskiptavinur dreifiveitu viðkomandi svæðis tengt dreifinetinu um heimtaug. Raforkunotendur geta hins vegar valið sér þann raforkusala sem býður besta verðið.
Hvert heimili eða fyrirtæki er yfirleitt viðskiptavinur dreifiveitu viðkomandi svæðis tengt dreifinetinu um heimtaug. Raforkunotendur geta hins vegar valið sér þann raforkusala sem býður besta verðið.