Skráning - Hlýnun jarðar og vatnsaflsvirkjanir

Hér er hægt að skrá sig á kynningarfundi Alþjóða orkumálastofnunarinnar IEA um alþjóðleg orkumál, hlýnun jarðar og vatnsaflsvirkjanir í nokkrum löndum, miðvikudaginn 28. febrúar. 

  8:30 – 12:00   Alþjóðleg orkumál og hlýnun jarðar  (fundur 1)

13:30 – 17:00   Reynsla Norðmanna af rammaáætlun um vatnsaflsvirkjanir  (fundur 2)
Fundirnir verða 28. febrúar hjá Orkustofnun, Grensásvegi 9

Um tvenna aðskila fundi er að ræða - fund 1 og 2.  Þegar aðili skráir fyrirtæki í boxið hér fyrir neðan setur hann einnig númer þess fundar sem hann ætlar að sækja fyrir aftan nafnið. 

Skráning er á os.is – Fundirnir verða sendir út á os.is


Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: