Vatn
Vatn er nauðsynlegt til að æðra líf fái þrifist og kemur við sögu á mörgum og ólíkum sviðum mannlegrar tilveru.
Orkustofnun ber ábyrgð á stjórnsýslu á tveimur afmörkuðum sviðum vatnamála á Íslandi. Þar er annars vegar um að ræða vatn sem auðlind til beinna nytja og hins vegar vatn sem orkubera fyrir vatnsafl og jarðhita.