Samanburður á raforkuverði

Raforkureikningar eru tvískiptir.  Annarsvegar greiða neytendur fyrir raforkuframleiðslu og hinsvegar fyrir dreifingu. Dreifing raforku er sérleyfisþáttur þannig að einn aðili sér um dreifingu á hverjum stað svo að notendur geta ekki valið sér dreifiaðila. Raforkusala er hinsvegar á samkeppnismarkaði og öllum frjálst að skipta um orkusöluaðila með einföldum hætti. Sjá hér.

Reiknivél