Smávirkjanir í vefsjá Orkustofnunar


Í vefsjá Orkustofnunar má finna yfirlit yfir smávirkjanakosti sem kortlagðir voru á árinu 2020 af Verkfræðistofunni Vatnaskil.


Þegar komið er inn á vefsjána er valið  Virkjanir og Smávirkjanakostir - sjá mynd.

Hlekkur á smávirkjanavefsjá Orkustofnunar https://map.is/os