Verkefni styrkt af Orkustofnun - smávirkjanir
Eftirtalin verkefni hafa hlotið styrki vegna rannsókna eða námsverkefna til meistaraprófs (MSc.) á sviði smávirkjana til raforkuframleiðslu. Styrkirnir voru fyrst veittir árið 2018.2019
Christian Patrick DiBari / Energy Security in the Arctic: A Case Study of Renewable Energy on Grimsey Island
Victoria Nyawira Nyaga / Feasibility study including preliminary design of a power project for the utilization of a low temperature production well in Grafarbakki, Iceland
2018
Hrafnhildur Jónsdóttir / Hagkvæmni, umhverfisáhrif og fjármögnun smárra vatnsaflsvirkjana á Íslandi: Athugun á kröfum vegna umhverfismála og leyfisveitingaferla smávirkjana og tengsl við hagkvæmni og fjármögnun -