Leiðbeiningar með gátt fyrir smávirkjanahugmyndir
Til þess að sækja um úrvinnslu Orkustofnunar á smávirkjanahugmynd er hugmyndinni komið á framfæri í gegnum Þjónustugátt Orkustofnunar á heimasíðu hennar www.os.is
Sjá nánari lýsingu á notkun vefgáttarinnar - Leiðbeiningar með gátt fyrir smávirkjanahugmyndir