Kvartanir

Raforkueftirlit Orkustofnunar hefur eftirlit með framkvæmd raforkulaga nr. 65/2003 og að fyrirtæki sem starfa samkvæmt lögunum fullnægi þeim skilyrðum sem um starfsemina gilda. Við framkvæmd eftirlitsins ber Orkustofnun að hafa samráð við Samkeppnisstofnun.

Hér birtast ákvarðanir raforkueftirlits vegna kvartana hagsmunaaðila á raforkumarkaði.


2020

Beiðni Orku náttúrunnar ohf. um endurupptöku ákvörðunar Orkustofnunar frá 26. ágúst 2020, ákvörðun Orkustofnunar dags. 26. október 2020.


Kvörtun Ísorku ehf. vegna brota Orku náttúrunnar ohf., ON Power og Plugsurfing GmbH á 8. gr. reglugerðar um raforkuviðskipti og mælingar nr. 1150/2019 og kvörtun Ísorku ehf. vegna brota Orku náttúrunnar ohf. og ON Power ohf. á 6 mgr. 3. gr. laga nr. 2005/57,  ákvörðun Orkustofnunar dags. 26. ágúst 2020.


2019

Kvörtun Neytendasamtakanna um framgöngu HS Veitna og HS Orku vegna óreikningsfærðs kostnaðar á raforku, ákvörðun Orkustofnunar dags. 28. mars 2019.

Kvörtun Orku heimilanna vegna notendaskipta og reikningsgerðar hjá dreifiveitum, ákvarðanir Orkustofnunar dags. 20. mars 2019.

     HS Veitur hf. - ákvörðun Orkustofnunar

     Norðurorka hf. - ákvörðun Orkustofnunar

     Orkubú Vestfjarða ohf. - ákvörðun Orkustofnunar

     Rafveita Reyðarfjarðar - ákvörðun Orkustofnunar

     RARIK ohf. - ákvörðun Orkustofnunar

     Veitur ohf. - ákvörðun Orkustofnunar