Úrlausnir raforkueftirlits

Orkustofnun hefur ákveðið að úrlausnir Raforkueftirlits verðið birtar á heimasíðu stofnunarinnar. Í fyrstu verða birtar ákvarðanir sem að varða tekjumörk flutnings- og dreififyrirtækja en markmiðið er að síðar verði birtar fleiri úrlausnir sem Raforkueftirlitið vinnur að á hverjum tíma. Þar má til dæmis nefna ákvarðanir Orkustofnunar um kvartanir hagsmunaaðila á raforkumarkaði í samræmi við raforkulög nr. 65/2003 og tengdar reglugerðir.

Ákvarðanir Orkustofnunar