Gjaldskrár flutningsfyrirtækis

Gjaldskrá flutningsfyrirtækisins er tvískipt annars vegar fyrir dreifiveitur og hins vegar fyrir stórnotendur. Stórnotandi er notandi sem notar innan þriggja ára á einum stað a.m.k. 80 GWst sbr. raforkulög. 

Hér er að finna  gildandi gjaldskrá sem Raforkueftirlit Orkustofnunar hefur afgreitt.