Flutningsfyrirtæki

landsnet

Flutningsfyrirtækið stýrir rekstri flutningskerfisins og annast kerfisstjórnun. Viðskiptavinir þess eru virkjanir, dreifiveitur og stórnotendur. Landsnet er flutningsfyrirtækið á Íslandi og lýtur eftirliti Orkustofnunar.