Lög, reglur og aðrar stjórnsýslugerðir er varða raforku
- Raforkulög, nr. 65/2003, með síðari breytingum
- Lög um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl., nr. 30/2008
- Reglugerð um framkvæmd raforkulaga, nr. 1040/2005, með síðari breytingum
- Reglugerð um kerfisstjórnun í raforkukerfinu, nr. 513/2003
- Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar, nr. 1150/2019
- Reglugerð um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila samkvæmt raforkulögum, nr. 466/2003
- Reglugerð um gæði raforku og afhendingaröryggi, nr. 1048/2004, með síðari breytingum
- EES-löggjöf - IV. Viðauki við EES-samninginn (orka)
- REGLUGERÐ um birtingu upplýsinga sem eru tengdar upprunaábyrgðum raforku, nr. 757/2012
- Lög um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, nr. 78/2002
- Reglugerð um framkvæmd laga um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, nr. 698/2013
- Lög um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, nr. 98/2004
- Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli til almennra notenda, nr. 470/2021
- Reglugerð um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku, nr. 192/2016
- Reglugerð um eftirlitsáætlun um jafnræði viðskiptavina flutningsfyrirtækis raforku, nr. 350/2016
- Reglugerð um kerfisáætlun fyrir uppbyggingu flutningskerfis raforku, nr. 870/2016