Vindur, vatn og sorp til orkuframleiðslu
Sænska sendiráðið og Orkustofnun efna til ráðstefnu, þann 11. desember n.k., um tækifæri á sviði vinds, vatns og sorpbrennslu til orkuframleiðslu. Á ráðstefnunni verða fulltrúar leiðandi fyrirtækja frá Svíþjóð og Íslandi á þessu sviði.
Fjallað verður um samstarf þjóðanna í orkumálum og möguleg ný tækifæri framundan, mikilvægi þess er að efla endurnýjanlega vistvæna orku til að auka orkuöryggi, orkunýtingu og til að vinna gegn gróðurhúsaáhrifum og hlýnun jarðar. Ráðstefnan verður miðvikudaginn 11. desember kl 9:00-16:00, hjá Orkustofnun, Grensásvegi 9 og verður á ensku.
Mikilvægt er að skrá þátttöku í ráðstefnunni.
Hægt er að nálgast glærur einstakra fyrirlesara á ráðstefnunni hér að neðan.
Dagskrá / Agenda
Wind, Water & Waste - Opportunities for Energy
Orkustofnun, Grensásvegi 9, Wednesday, December 11th, 09:00-16:00
09:00 | Registration / coffee |
09:30 | Welcome remarks Håkan Juholt, Ambassador, Swedish Embassy Dr. Guðni A. Jóhannesson, Director General, Orkustofnun |
09:45 | Presentation Sweco Swecos assignments on Iceland Bo Pettersson, Vice President - Energy Export, Sweco Energy |
10:00 | Development of Wind Power Farms Sara Jarmander, wind analysist, Sweco Energy Robert Johannesson, The Swedish National Board of Housing, Building and Planning Óli Grétar Blöndal Sveinsson, Executive Vice President, Research and Development Division, Landsvirkjun Q&A |
11:15 | Sustainable hydropower – the Hydropower Sustainability Assessment Protocol Dr. Guðni A. Jóhannesson, Director General, The National Energy Authority Dr. Bernt Rydgren, Principal Environmental Consultant EIA – Sweco Energy Q&A |
12:00 | Light lunch and networking |
13:00 | Waste Management and Waste to Energy Christian Olausson, Lidköping Energi AB / Avfall Sverige, the Swedish Waste Management Association Anna Älgevik, Senior Consultant, Sweco Environment Björn Halldórsson , Director General, Sorpa Q&A |
14.10 | Successful cooperation – Varmaorka / Climeon Veronica Wänman, Country Manager and Key Account Manager in Iceland, Climeon Ragnar Sær Ragnarssson , Managing Director, Varmaorka Kristjana Kristjánsdóttir, Director of Projects, Carbon Recycling International |
14:30 | Discussion Needs and opportunities Plans for development of renewable energy |
15:00- 16.:00 | End of conference / reception |