Uppbygging smávirkjana á Íslandi – ráðstefna 17. október

17/10/2019

Þann 17. október hélt Orkustofnun ráðstefnu á Grand Hótel, þar sem farið var yfir tækifæri og áskoranir í tengslum við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi, upptökur og annað efni frá ráðstefnunni er aðgengilegt hér.

Hægt er að sjá glærur frá öllum fyrirlestrum, nema einum hér að neðan.                                                                                   Einnig eru upptökur af hverju erindi fyrir sig.              

Dagskrá

08:00 Skráning og morgunverður 
08:30 Setning ráðstefnu -  upptaka af erindi Guðna
Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri 
08:40 Ávarp ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar - upptaka af ávarpi Þórdísar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 
08:50 Öryggisstjórnkerfi virkjana -  upptaka af erindi Óskars
Óskar Frank Guðmundsson, sérfræðingur hjá Mannvirkjastofnun 
09:10  Umhverfismat fyrir smærri virkjanir - upptaka af erindi Jakobs
Jakob Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Skipulagsstofnun 
09:30  Smávirkjanir og dreifikerfið  -  upptaka af erindi Kjartans
Kjartan Rolf Árnason, deildarstjóri tæknisviðs hjá RARIK
09:50  Kaffihlé 
10:10  Smávirkjanir og flutningskerfið - upptaka af erindi Sverris
Sverrir Jan Norðfjörð, framkvæmdastjóri þróunar- og tæknisviðs Landsnets
10:30  Fjármögnun smávirkjana - upptaka af erindi Aðalsteins
Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar 
10:50 Smávirkjanir í Noregi - upptaka af erindi Rein
Rein Husebø, Småkraftforeningen 
11:10  Hafa orkufyrirtækin áhuga á að kaupa orku frá smávirkjunum   -   (glærur ekki birtar) - upptaka af erindi Friðriks
Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri framleiðslu og sölu hjá HS Orku 
11:30  Virkjanasaga Húsafells - upptaka af erindi Arnars
Arnar Bergþórsson, stjórnarformaður Arnarlækjar 
11:50 Samantekt og fundi slitið 

Fundarstjóri  Erla Björk Þorgeirsdóttir

Slóð á  öll erindi   frá ráðstefnunni .