Reynsla af mismunandi orkunýtniverkefnum í Evrópu
Kynningarfundur á vegum Orkustofnunar og Orkuseturs um reynsla af mismunandi orkunýtniverkefnum í Evrópu, er tengjast Norður-Evrópu orkuklasanum, verður haldinn fimmtudagur, 4. október kl. 9:30 - 14:00, að Orkustofnun Grensásvegi 9. Boðið verður upp á léttar veitingar.
Norður-Evrópu orkuklasinn, (The North-European Energy Cluster) (N-EEC) samanstendur af þremur aðskildum Evrópuverkefnum undir Norðurslóðaáætluninni sem Ísland er aðili að.
Verkefnin eru e-Lighthouse styrkt af Northern Periphery and Arctic Programme (NPA), Renovation Center styrkt af Interreg Botnia-Atlantica, og ICNB (Increasing Competence in Northern Building) styrkt af Interreg Nord.
Hugmyndafræði orkuklasans N-EEC er að safna reynslu úr ólíkum verkefnum og skapa nýjan virðisauka með því að skipuleggja viðburði tengdum orkunýtni og viðhaldi bygginga.
Nánari upplýsingar