Rafhjólavæðing á Íslandi - fjarfundur

21/8/2020

Græna Orkan, Grænni byggð, Hjólafærni, Orkustofnun og Stjórnvísi standa fyrir hádegisfundi á Zoom um rafhjólavæðinguna á Íslandi þriðjudaginn 25. ágúst kl 12-13.

Dagskrá:

Reynslan hjá Reykjavíkurborg
Kristinn Eysteinsson, Verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg

Rafhjólareynslan hjá Norðurorku
Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Norðurorku 

Örflæði: Lítill mótor fyrir stuttar ferðir
Jökull Sólberg Auðunsson

Aðstaða við verslunar- og þjónustukjarna
Baldur Már Helgason, framkvæmdastjóri hjá Reginn fasteignafélagi

Rafhjól: Þjónn á þeytingi
Sesselja Traustadóttir - Hjólafærni 

Fundarstjóri verður Anna Margrét Kornelíusdóttir, verkefnastjóri Grænu orkunnar.

Tengill á Zoom:

Best að koma inn á fundinn fyrir kl 12, ca 11:55.