Orkuskipti: þáttur fluggeirans og framtíðarhorfur
22. nóvember 11:30 - 13:00, 6. viðburði í fyrirlestraröð Orkustofnunar og Grænu orkunnar um orkuskipti
Fyrirkomulagið verður með þeim hætti að húsið opnar klukkan 11:30 með léttum veitingum en formleg dagskrá er 12:00-13:00. Efni fundarins að þessu sinni og yfirskrift er Orkuskipti: þáttur fluggeirans og framtíðarhorfur. Þrír sérfræðingar munu halda stutt erindi:
Valur Klemensson, Isavia
Anna Margrét Björnsdóttir, Samgöngustofu
Þórður Þorsteinsson, Verkís
Fundarstjóri verður Auður Nanna Baldvinsdóttir, stjórnarformaður Grænu orkunnar.
Fyrirlestrarnir fara fram í Orkugarði, Grensásvegi 9 en þangað ganga strætisvagnar númer 2, 3, 6, 14, 15, og 17 og yfirbyggð hjólageymsla er á bakvið húsalengjuna, við hliðina á Frumherja. Viðburðurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.
Hér eru erindi frá fundinum.
Orkuskipti í flugsamgöngum - staða og framtíðarhorfur. Anna Margrét Björnsdóttir, Samgöngustofu
Orkuskipti - Þáttur fluggeirans og framtíðarhorfur. Þórður Þorsteinsson, VerkísHér má sjá upptöku af fundinum.
https://www.youtube.com/watch?v=VztdNXqnW4o