Afmælisfyrirlestrar Orkustofnunar

8/2/2017

Möguleikar sjóðandi lághitans á Íslandi til raforkuvinnslu - Reynsla af borunum liðna öld, fyrirlestur 15. febrúar n.k. - Bein útsending er frá fundinum - sjá vefslóð hér að neðan.

Í tilefni af 50 ára afmæli Orkustofnunar 2017, er boðað til mánaðarlegra fyrirlestra um ýmis mál sem tengjast starfsemi stofnunarinnar.    Annar fyrirlesturinn verður haldin miðvikudaginn 15. febrúar kl. 11:30 - 13:00. 

Slóð á beina útsendingu frá fyrirlestrinum er hér :

   http://secure.emission.is/player/default.aspx?e=0cc6e799-9470-4670-9105-78c42a0334b3 

Vinsamlegast skráið ykkur með því að fylla út formið hér