Afmælisfyrirlestrar Orkustofnunar

10/1/2017

Í tilefni af 50 ára afmæli Orkustofnunar 2017, er boðað til mánaðarlegra fyrirlestra um ýmis mál sem tengjast starfsemi stofnunarinnar. Fyrsta málstofan, sem snýr að áhrifum loftslagsbreytinga, verður haldin næstkomandi fimmtudag, 12. janúar, kl. 11:45 – 13:15.

Vinsamlegast skráið ykkur fylla út formið hér:  Afmælisfyrirlestrar 2017 - Skráning