Hver eru mest áríðandi alþjóðlegu atriðin á sviði orkumála 2016?

31/5/2016

Hverjar eru áskoranir Íslands í þessu samhengi? - Kynningarfundur um skýrslu Alþjóða orkumálaráðsins á Orkustofnun 10. júní n.k.

Nánari upplýsingar um fundinn er að finna hér.

Glærur frá fundinum.
Einar Kiesel: 2016 World Energy issues monitor: A climate of innovation - responding to the commodity price storm
Guðni A. Jóhannesson: Our low carbon future