Viðhorf til orkutækni á Norðurlöndunum 2016

3/6/2016

Norrænir vísindamenn og Alþjóða orkumálastofnunin (IEA), kynna skýrslu um viðhorf til orkutækni og þróun orkumarkaðarins á Norðurlöndunum til ársins 2050. Fundurinn verður í Orkustofnun, Grensásvegi 9, 13. júní nk. kl. 13:00-16:00. Nánari upplýsingar er að finna hér.