Norræna orkurannsóknaþingið

17/9/2021

Norræna orkurannsóknaþingið í ár mun fara fram 21. september kl. 8:00 – 10:00 og verður streymt frá Helsinki

Vettvangurinn er árlegur viðburður á vegum Norrænna orkurannsókna til að sýna nýjustu verkefnin í orkusamstarfi á Norðurlöndunum.

Þingið er m.a. ætlað norrænum aðilum á sviði orku- og loftslagsrannsókna, s.s. er varðar rannsóknir, greiningar, iðnað og viðskipti.

     Sjá nánari upplýsingar, dagskrá og skráningu.

Upptöku af fyrri hluta orkurannsóknaþingsins sem haldið var 14. september er einnig að finna á vefsíðu viðburðarins.