Norræn hrein orka – valkostir í lausnum fyrir kolefnishlutleysi, kynningarfundur 7. sept. á vegum Norrænna orkurannsókna

3/9/2021

Norrænar orkurannsóknir (Nordic Energy Research), kynna skýrslu um verkefnið - Norræn hrein orka
– sviðsmyndir í lausnum fyrir kolefnishlutleysi
, þann 7. september 8.00–9.35, á vefnum. Skýrslan fjallar um valkosti og möguleika á kolefnishlutleysi á Norðurlöndunum, en einnig verða pallborðsumræður og fyrirspurnir.

Skýrslan lýsir norræna orkukerfinu og sýnir í þremur sviðsmyndum hvernig Norðurlöndin geta náð þeirri sýn að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi 2030, með því að gera græn umskipti í átt að kolefnishlutleysi að veruleika.

Norrænar hreinar orkusviðsmyndir er ferð í átt að kolefnishlutleysi. Sviðsmyndirnar sýna hvernig tækni- og samfélagsþróun gæti mótað norrænt orkukerfi framtíðarinnar.

Með þátttöku á fundinum fæst innsýn í hvernig Norðurlöndin, með ýmsum tæknilegum og samfélagslegum leiðum, geta náð kolefnishlutleysi.

Sviðsmyndin – Norræna orkuhúsið (Nordic Powerhouse) fer dýpra í það mögulega hlutverk sem Norðurlöndin gætu haft með því að útvega hreint rafmagn,vistvænt eldsneyti og kolefnisbindingu til að styðja við orkuskipti í Evrópu.

Sviðsmyndin – Aukin nýtni, minni notkun (Climate Neutral Behaviour) - kannar hvaða hlutverk aukin nýtni hefur í öllum greinum og minni eftirspurn eftir orkuþjónustu gæti haft til að auðvelda orkuskiptin.

Að lokum verða sviðsmyndirnar tvær settar saman og bornar saman við þriðju sviðsmyndina Kolefnislaus Norðurlönd, sem leggur áherslu á innlend markmið Norðurlandanna.

Niðurstöður verkefnisins úr sviðsmyndunum þremur verða kynntar í formi fimm mismunandi leiða til að ná kolefnishlutleysi á Norðurlöndunum.

Fundurinn er öllum opinn og hægt er að skrá sig hér.

Dagskrá fundarins má sjá hér:

Moderator: Ruth Astrid Sæter

10.00 – 10.15 Opening

  • Welcome - Klaus Skytte, CEO, Nordic Energy Research
  • Video greeting - Paula Lehtomäki, Secretary General, Nordic Council of Ministers

10.15 – 11.00 Key findings from the report, with video-breaks from the panellists

  • Introduction to the project, what and why - Kevin Johnsen, Senior Adviser Nordic Energy Research
  • The five solution tracks - 1) Direct Electrification, 2) Power-to-X, 3) Bioenergy, 4) CCS, and 5) Acceptance/Behavior - presented by Markus Wråke, CEO Energiforsk / Kenneth Karlsson, Senior Project Manager IVL and discussed by the stakeholder panel, see below.
  • Nordic collaboration and robust results - Kevin Johnsen, Senior Adviser Nordic Energy Research

11.00 – 11.20 Stakeholder panel

  • Birte Holst Jørgensen, Senior Researcher DTU
  • Oras Tynkkynen, Senior Advisor SITRA
  • Mona Jacobsen Mølnvik, Research Director, SINTEF

 11.20 – 11.30 Q&A Session - with audience questions

11.30 – 11.35 Closing remarks

  • Klaus Skytte, CEO Nordic Energy Research