Indónesía – tækifæri á sviði fjárfestinga og viðskipta

10/12/2018

Fimmtudaginn 13. desember kl. 10:00–13:00 næstkomandi verður haldinn kynningarfundur á Orkustofnun, um tækifæri á sviði fjárfestinga og viðskipa í Indónesíu, m.a. á sviði jarðhita.  

Í Indónesíu eru miklir möguleikra á sviði jarðhita og hefur hann að hluta til verið virkjaður, en umtalsverðir möguleikra eru til frekari nýtingar. 

Fundurinn er haldinn að frumkvæði og ósk yfirvalda í Indónesiu, til að kynna aðstæður og möguleika á samstarfi og viðskipa Íslands og Indónesíu, ekki síst á sviði endurnýjnlegrar orku s.s. jarðhita.    

Á fundinn koma fulltrúar stjórnvalda frá Indónesíu. 

Erindi þeirra má finna hér fyrir neðan.

Dr. Raden Pardede, Senior Policy Advisor frá Coordinating Minister for Economic Affairs, 

Franciska Simanjuntak, Commercial Attaché, Permanent Mission of the Republic of Indonesiato the United Nations  og

Ms.Sri Kumala, Chandra, frá sendiráði Indonesíu í Oslo.

Orkumalastjóri Dr. Guðn A. Jóhannesson, mun setja fundinn og Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis mun flytja ávarp.  

Margvísleg önnur tækifæri eru í fjárfestingum og viðskiptum við Indónesíu sem farið verður yfir á fundinum. 

Eftir fundinn kl 12:00-13:00, gefst gestum tækifæri á viðræðum (networking) við aðila frá Indónesíu og boðið verður upp á léttar veitingar.    

Skráning á fundinn er hér.

Sjá dagskrá fundarins hér. 

Sjá einnig á facebook hér.