Hvað á að gera við metanið?

23/10/2019

Græna orkan, Grænni byggð og Orkustofnun stóðu fyrir hádegisviðburði miðvikudaginn 23. október.
Ræddar voru leiðir til að auka nýtingu metans hér á landi, og hlutverk þess í orkuskiptum, ekki síst í ljósi fyrirhugaðrar aukningar í framleiðslu þess með tilkomu gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu.   Upptaka af fyrirlestrinum og glærur fyrirlesara eru nú aðgengilegar.

Hægt er að nálgast upptöku af fundinum í heild hér. 

Glærur einstakra fyrirlesara er að finna hér að neðan.

Dagskrá:

Fundarstjóri verður Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Grænni byggðar.

Fyrirlestrarnir fara fram í Orkugarði, Grensásvegi 9 en þangað ganga strætisvagnar númer 2, 3, 6, 14, 15, og 17 og yfirbyggð hjólageymsla er á bakvið húsalengjuna, við hliðina á Frumherja. 


Viðburðurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.