Energy in the West Nordics and the Arctic
Föstudaginn 30. nóvember, kl. 8:00 – 10:00, verður skýrslan Energy in the West Nordics and the Arctic kynnt á morgunverðarfundi, sem haldinn verður hjá Orkustofnun.
Föstudaginn 30. nóvember, 8:00 – 10:00, verður skýrslan Energy in the West Nordics and the Arctic kynnt á morgunverðarfundi, sem haldinn verður hjá Orkustofnun.
Skýrslan er unnin á vegum Nordic Energy Research fyrir Norrænu ráðherranefndina og fjallar um orkumál á Íslandi, Grænlandi, Færeyjum, Jan Mayen og Svalbarða.
Tilgangur skýrslunnar er að finna hagkvæmustu leiðir til þess að ná markmiðum um sjálfbærni fyrir 2035 og að auka möguleika þessara svæða til þess að ná langtíma markmiðum sínum í loftslags- og orkumálum.
Auk kynningar á skýrslunni verður fjallað um þrjú lykilatriði er varða möguleika Íslands til að því að draga úr kolefnislosun en þau eru: Carbfix verkefni Orkuveitu Reykjavíkur sem miðar að dæla koltvísýringi ofan í basalt, möguleg orkuskipti fyrir skip og síðast en ekki síst orkuskipti í samgöngum á landi.
Erindi frá kynningunni má finna hér:
- Energy in the West Nordics and the Arctic, Kevin Johnssen, Adviser Nordic Energy
- CarbFix. Bergur Sigfússon, Reykjavík Energy
- Alternative Fuels for Ships. Sigríður Ragna Sverrisdótir, Hafið
Skýrslurnar má finna hér.
Skráning á Facebook hér.
Erindin verða öll flutt á ensku og er dagskrá fundarins eftirfarandi: