Ársfundur Orkustofnunar 2020
Ársfundur Orkustofnunar var haldinn fimmtudaginn 15. október kl 14:00–16:30
Fundurinn var haldinn í beinni útsendingu - slóð fundinn í heild sinni er að finna hér
Slóð á erindi og glærur einstakra fyrirlesara má finna hér.
Ársskýrsla Orkustofnunar fyrir árið 2019 er komin út - sjá skýrsluna hér.
Meðal efnis sem fjallað var um á fundinum :
Sjálfbær orkuframtíð. Orkustefna til ársins 2050
Skýrsla starfshóps um orkuöryggi á heildsölumarkaði fyrir raforku
Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi 2019 - einnig gefið út á pdf sem OS-2020-02