Ársfundi Orkustofnunar frestað

16/3/2020

Orkustofnun frestar ársfundi stofnunarinnar, sem vera átti 17. apríl n.k.,  um óákveðinn tíma vegna COVID-19.