Viðburðir

Fyrirsagnalisti

Auglysing

22/2/2018 : Hlýnun jarðar og vatnsaflsvirkjanir

Alþjóða orkumálastofnunin IEA heldur tvenna kynningarfundi um alþjóðleg orkumál, hlýnun jarðar og vatnsaflsvirkjanir í nokkrum aðildarlöndum, 28. febrúar hjá Orkustofnun.

Lesa meira

15/2/2018 : Eru deilibílar hluti af framtíðinni í samgöngum?

Kynning á fyrirbærinu „deilibíl“ á Orkustofnun, mánudaginn 26. febrúar kl. 11:45-13:00. Fyrsta erindi ársins í fyrirlestraröð Orkustofnunar og Grænu orkunnar um orkuskipti.

Lesa meira

10/1/2018 : Kyn, völd og þöggun - Skiptir kyn máli á vinnustað? 

Hressileg umræða um kynin og vinnustaðinn á Orkustofnun, 22. janúar kl. 11:30-13:15.

Lesa meira

8/12/2017 : Afmælisfyrirlestrar Orkustofnunar - tækifæri í gróðurhúsalýsingu

Miðvikudaginn 13. desember kl. 11:30-13:00 á Orkustofnun, Grensásvegi 9.

Lesa meira