Viðburðir

Fyrirsagnalisti

15/11/2018 : Energy in the West Nordics and the Artic

Föstudaginn 30. Nóvember, kl. 8:00 – 10:00, verður skýrslan Energy in the West Nordics and the Artic kynnt á morgunverðarfundi, sem haldinn verður hjá Orkustofnun. 

Lesa meira

13/11/2018 : Orkuskipti: þáttur fluggeirans og framtíðarhorfur

22. nóvember 11:30 - 13:00,  6. viðburði í fyrirlestraröð Orkustofnunar og Grænu orkunnar um orkuskipti 

Lesa meira

11/10/2018 : Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar kynnt á sýningunni Íslenskur landbúnaður 2018, 12.-14. október í Laugardalshöll

Í desember 2016 kynnti Orkustofnun fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hugmynd að smávirkjanaverkefni sem hefði það að markmiði að stuðla að aukinni raforkuframleiðslu á landsbyggðinni.

Lesa meira
Mynd_1538146675606

28/9/2018 : Reynsla af mismunandi orkunýtniverkefnum í Evrópu

Kynningarfundur á vegum Orkustofnunar og Orkuseturs um reynsla af mismunandi orkunýtniverkefnum í Evrópu, er tengjast Norður-Evrópu orkuklasanum, verður haldinn fimmtudagur, 4. október   kl. 9:30 - 14:00, að Orkustofnun Grensásvegi 9. Boðið verður upp á léttar veitingar. 

Lesa meira