Viðburðir

Fyrirsagnalisti

10/12/2018 : Indónesía – tækifæri á sviði fjárfestinga og viðskipta

Fimmtudaginn 13. desember kl. 10:00–13:00 næstkomandi verður haldinn kynningarfundur á Orkustofnun, um tækifæri á sviði fjárfestinga og viðskipa í Indónesíu, m.a. á sviði jarðhita.  

Lesa meira

22/11/2018 : Morgunverðarfundur - áætlanir Uppbyggingarsjóðs EES í Rúmeníu, Grikklandi og Portúgal, 2014–2021

Grand Hotel, Gullteig B, mánudagurinn 3. desember n.k. 8:30-12:00

Lesa meira

15/11/2018 : Energy in the West Nordics and the Artic

Föstudaginn 30. Nóvember, kl. 8:00 – 10:00, verður skýrslan Energy in the West Nordics and the Artic kynnt á morgunverðarfundi, sem haldinn verður hjá Orkustofnun. 

Lesa meira

13/11/2018 : Orkuskipti: þáttur fluggeirans og framtíðarhorfur

22. nóvember 11:30 - 13:00,  6. viðburði í fyrirlestraröð Orkustofnunar og Grænu orkunnar um orkuskipti 

Lesa meira