Viðburðir

Fyrirsagnalisti

20/9/2018 : Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar verður kynnt á sýningunni Íslenskur landbúnaður 2018, 12. – 14. október í Laugardalshöll

Í desember 2016 kynnti Orkustofnun fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hugmynd að smávirkjanaverkefni sem hefði það að markmiði að stuðla að aukinni raforkuframleiðslu á landsbyggðinni. 

Lesa meira

14/9/2018 : World Energy Issue Monitor 2018 – Skýrsla Alþjóða orkuráðsins – Hverjar eru áskoranir Íslands?

Kynningarfundur - föstudaginn 21. sept. kl. 8:30 –10:00. Staður: Hylur, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35

Lesa meira

3/9/2018 : Skattar á ökutæki og eldsneyti 2020-2025 - kynningarfundur um skýrslu starfshóps

Fundurinn verður hjá Orkustofnun, Grensásvegi 9, 13. september.  Léttar veitingar kl. 11:30 og fundurinn hefst síðan kl 12:00 og stendur til 13:00 Lesa meira