Viðburðir

Fyrirsagnalisti

17/9/2019 : Uppbygging smávirkjana á Íslandi – ráðstefna 17. október

Þann 17. október næstkomandi heldur Orkustofnun ráðstefnu á Grand Hótel, klukkan 8:00 – 12:00, þar sem farið verður yfir tækifæri og áskoranir í tengslum við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi.

Lesa meira

4/4/2019 : Fyrirlestur um rafbílavæðingu Noregs og næstu skref til framtíðar - Electrification of transport in Norway: ups and downs

Miðvikudaginn 10. apríl - níundi viðburðurinn í fyrirlestraröð Grænu orkunnar og Orkustofnunar, í samstarfi við OR Orkuveitu Reykjavíkur - haldinn í sal Orkuveitu Reykjavíkur, að Bæjarhálsi 1, kl. 11:30-13:00

Lesa meira

3/4/2019 : Ársfundur Orkustofnunar 3. apríl 2019 – fjölbreytt dagskrá - í beinni útsendingu

Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn miðvikudaginn 3. apríl kl 14:00 – 17:00 á Grand Hótel Reykjavík

Lesa meira

11/3/2019 : Lífeldsneyti á Íslandi

Föstudaginn 15. mars verður áttundi viðburður í fyrirlestraröð Grænu orkunnar og Orkustofnunar. Að þessu sinni munum við fjalla um innlenda framleiðslu lífeldsneytis.

Lesa meira