Viðburðir
Fyrirsagnalisti
Norræna orkurannsóknaþingið
Norræna orkurannsóknaþingið í ár mun fara fram 21. september kl. 8:00 – 10:00 og verður streymt frá Helsinki
Norræn hrein orka – valkostir í lausnum fyrir kolefnishlutleysi, kynningarfundur 7. sept. á vegum Norrænna orkurannsókna
Norrænar orkurannsóknir (Nordic Energy Research), kynna skýrslu um verkefnið - Norræn hrein orka
– sviðsmyndir í lausnum fyrir kolefnishlutleysi, þann 7. september 8.00–9.35, á vefnum. Skýrslan fjallar um valkosti og möguleika á kolefnishlutleysi á Norðurlöndunum, en einnig verða pallborðsumræður og fyrirspurnir.
Útboð verkefna á sviði rannsókna á endurnýjanlegri orku í Rúmeníu – vef-kynningarfundur 17. september 2021
Útboð verkefna á sviði rannsókna á endurnýjanlegrar orku í Rúmeníu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, verður kynnt á veffundi 17. september kl. 8:00-9:30. Að honum loknum verða samstarfsfundir (matchmaking) í boði fyrir þá sem hafa áhuga. Innovation Norway í Rúmeníu sér um útboð verkefnanna.
GEOforFOOD vefnámskeið - þriðjudaginn 29. júní 2021 kl. 13:30-15:00
Sjálfbær matvælaframleiðsla og vinnsla er ein af lykiláskorun samtímans. Notkun jarðhita getur verið nauðsynleg lausn til að takast á við þessar áskoranir.
- Fýsileiki framleiðslu rafeldsneytis á Íslandi
- Útboð verkefna á sviði jarðhita í Búlgaríu verður kynnt á veffundi 29. júní, kl. 10:00-13:30
- Útboð verkefna á sviði jarðhita, rafvæðingu heimila og grænnar nýsköpunar í Rúmeníu verður kynnt á veffundi 19. og 20. maí, kl. 8:00-16:00
- Ársfundur Orkustofnunar 2021 - dagskrá
- Ársfundur Orkustofnunar 2021
- Orkusjóður – hlutverk hans í orkuskiptum - vefviðburður
- Capacity Building of the Key Stakeholdersin the Area of Geothermal Energy"
- Kynningarfundur um innviðauppbyggingu vegna rafvæðingar bílaleigubíla
- Útboð verkefna á sviði vatnsaflsvirkjana í Rúmeníu – vef-kynningarfundur 14. janúar nk.
- Ársfundur Orkustofnunar 2020
- Vefviðburður um orkuskipti á hafi - 24. september 2020
- Rafhjólavæðing á Íslandi - fjarfundur
- Ársfundi Orkustofnunar frestað
- Ársfundur Orkustofnunar 2020
- Vindur, vatn og sorp til orkuframleiðslu
- Hvað á að gera við metanið?
- Match Making Geothermal Event - Geothermal Energy Possibilities
- Ráðstefna um tækifæri á sviði endurnýjanlegrar orku, jarðvarma, orkunýtni o.fl. í Póllandi, Rúmeníu og Króatíu
- Uppbygging smávirkjana á Íslandi – ráðstefna 17. október
- Fyrirlestur um rafbílavæðingu Noregs og næstu skref til framtíðar - Electrification of transport in Norway: ups and downs
- Ársfundur Orkustofnunar 3. apríl 2019 – fjölbreytt dagskrá - í beinni útsendingu
- Lífeldsneyti á Íslandi
- Vistvænar almenningssamgöngur - hádegisfyrirlestur - miðvikudaginn 13. febrúar
- Indónesía – tækifæri á sviði fjárfestinga og viðskipta
- Morgunverðarfundur - áætlanir Uppbyggingarsjóðs EES í Rúmeníu, Grikklandi og Portúgal, 2014–2021
- Energy in the West Nordics and the Arctic
- Orkuskipti: þáttur fluggeirans og framtíðarhorfur
- Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar kynnt á sýningunni Íslenskur landbúnaður 2018, 12.-14. október í Laugardalshöll
- Reynsla af mismunandi orkunýtniverkefnum í Evrópu
- Ferðastyrkir vegna verkefna á sviði endurnýjanlegrar orku í Rúmeníu
- Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar verður kynnt á sýningunni Íslenskur landbúnaður 2018, 12. – 14. október í Laugardalshöll
- World Energy Issue Monitor 2018 – Skýrsla Alþjóða orkuráðsins – Hverjar eru áskoranir Íslands?
- Orkumál og EES-samningurinn - hver eru áhrif þriðja orkupakkans - erindi frá kynningarfundi sem haldinn var í Háskóla Reykjavíkur 13. ágúst 2018
- Skattar á ökutæki og eldsneyti 2020-2025 - kynningarfundur um skýrslu starfshóps
- Kynningarfundur um raforkuspár og sviðsmyndir um raforkunotkun
- Vatnsaflsvirkjanir - leyfi og skilyrði – staðan í árslok 2017
- Samgönguhjólreiðar - þróun og menning
- Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið staðfestir ákvörðun Orkustofnunar um að sekta Orku náttúrunnar ohf.
- Ársfundur Orkustofnunar 2018
- Alþjóðleg uppbygging jarðhitaverkefna og hlutverk Asian Development Bank
- Hvernig hleður maður rafbíl?
- Hlýnun jarðar og vatnsaflsvirkjanir - erindi frá aðildarlöndum IEA
- Eru deilibílar hluti af framtíðinni í samgöngum?
- Kyn, völd og þöggun - Skiptir kyn máli á vinnustað?
- Afmælisfyrirlestrar Orkustofnunar - tækifæri í gróðurhúsalýsingu
- Hvað skiptir mestu máli sviði orkumála í heiminum árið 2017?
- Orka til breytinga - kynningarfundur um orkustefnu Noregs
- Ársfundur Orkustofnunar 2017
- Tækifæri fyrir jarðhitageirann innan GEOTHERMICA
- Kynning á starfsemi Orkustofnunar í tilefni 50 ára afmælis stofnunarinnar
- Orka til breytinga. Hlutur vindorku og vatnsorku í orkustefnu Noregs til 2030 - Auðlindir, kostnaður og leyfisveiting
- Afmælisfyrirlestrar Orkustofnunar
- Orkuöryggi og stefna í orkumálum á Íslandi
- Afmælisfyrirlestrar Orkustofnunar
- Kynningarfundur um EEA Grant jarðhitaverkefni í Ungverjalandi
- NordMin námskeiðið "The Business of Exploration, from the ground to the stock market" verður haldið í Orkugarði 14.–18. nóvember 2016
- Ferðastyrkur á vegum EES sjóðsins til Rúmeníu - orkumál. Ath. lengdur umsóknafrestur
- World Energy Congress
- MINDING THE FUTURE – bioeconomy in a changing Nordic reality
- Viðhorf til orkutækni á Norðurlöndunum 2016
- Hver eru mest áríðandi alþjóðlegu atriðin á sviði orkumála 2016?