Viðburðir

Fyrirsagnalisti

5/1/2021 : Útboð verkefna á sviði vatnsaflsvirkjana í Rúmeníu – vef-kynningarfundur 14. janúar nk.

Útboð verkefna á sviði vatnsaflsvirkjana í Rúmeníu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, verður kynnt á vef-fundi 14. janúar kl. 10:00-11:00.  Innovation Norway í Rúmeníu sér um útboð verkefnanna.

Lesa meira

15/10/2020 : Ársfundur Orkustofnunar 2020

Ársfundur Orkustofnunar var haldinn fimmtudaginn 15. október kl 14:00–16:30

Lesa meira

24/9/2020 : Vefviðburður um orkuskipti á hafi - 24. september 2020

Íslensk NýOrka, Græna orkan og Hafið Öndvegissetur standa fyrir vefviðburði þann 24. september næstkomandi, á Alþjóðlega siglingadeginum. Að þessu sinni er þema dagsins "Sjálfbærar siglingar fyrir sjálfbæran heim" sem er vissulega viðeigandi fyrir umfjöllunarefni málstofunnar.

Lesa meira

21/8/2020 : Rafhjólavæðing á Íslandi - fjarfundur

Græna Orkan, Grænni byggð, Hjólafærni, Orkustofnun og Stjórnvísi standa fyrir hádegisfundi á Zoom um rafhjólavæðinguna á Íslandi þriðjudaginn 25. ágúst kl 12-13.

Lesa meira