Viðburðir

Fyrirsagnalisti

17/9/2021 : Norræna orkurannsóknaþingið

Norræna orkurannsóknaþingið í ár mun fara fram 21. september kl. 8:00 – 10:00 og verður streymt frá Helsinki

Lesa meira

3/9/2021 : Norræn hrein orka – valkostir í lausnum fyrir kolefnishlutleysi, kynningarfundur 7. sept. á vegum Norrænna orkurannsókna

Norrænar orkurannsóknir (Nordic Energy Research), kynna skýrslu um verkefnið - Norræn hrein orka
– sviðsmyndir í lausnum fyrir kolefnishlutleysi
, þann 7. september 8.00–9.35, á vefnum. Skýrslan fjallar um valkosti og möguleika á kolefnishlutleysi á Norðurlöndunum, en einnig verða pallborðsumræður og fyrirspurnir.

Lesa meira

3/9/2021 : Útboð verkefna á sviði rannsókna á endurnýjanlegri orku í Rúmeníu – vef-kynningarfundur 17. september 2021

Útboð verkefna á sviði rannsókna á endurnýjanlegrar orku í Rúmeníu á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, verður kynnt á veffundi 17. september kl. 8:00-9:30.  Að honum loknum verða samstarfsfundir (matchmaking) í boði fyrir þá sem hafa áhuga.  Innovation Norway í Rúmeníu sér um útboð verkefnanna.

Lesa meira

23/6/2021 : GEOforFOOD vefnámskeið - þriðjudaginn 29. júní 2021 kl. 13:30-15:00

Sjálfbær matvælaframleiðsla og vinnsla er ein af lykiláskorun samtímans. Notkun jarðhita getur verið nauðsynleg lausn til að takast á við þessar áskoranir.

Lesa meira