Viðburðir

Fyrirsagnalisti

17/5/2018 : Kynningarfundur um raforkuspár og sviðsmyndir um raforkunotkun

Fundurinn verður miðvikudaginn 23. maí kl 08:15-10:00 á veitingastaðnum Nauthóli.

Lesa meira

24/4/2018 : Vatnsaflsvirkjanir - leyfi og skilyrði – staðan í árslok 2017

Skýrsla þessi um vatnsaflsvirkjanir er tekin saman af Orkustofnun, í því skyni að safna á einn stað yfirliti yfir vatnsaflsvirkjanir á Íslandi, sem tengdar eru við flutnings- eða dreifikerfi raforku í landinu

Lesa meira

17/4/2018 : Samgönguhjólreiðar - þróun og menning

Fyrirlestur um samgönguhjólreiðar á Orkustofnun, mánudaginn 30. apríl kl. 12:00-13:00. Þriðja erindi ársins í fyrirlestraröð Orkustofnunar og Grænu orkunnar um orkuskipti.

Lesa meira

13/4/2018 : Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið staðfestir ákvörðun Orkustofnunar um að sekta Orku náttúrunnar ohf

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið staðfestir ákvörðun Orkustofnunar um að sekta Orku náttúrunnar ohf. vegna ólögmætar og saknæmrar háttsemi við tæmingu á lóni um botnloku á stíflu Andakílsárvirkjunar.

Lesa meira