Viðburðir

Fyrirsagnalisti

23/10/2019 : Hvað á að gera við metanið?

Græna orkan, Grænni Byggð og Orkustofnun stóðu fyrir hádegisviðburði miðvikudaginn 23. október.
Ræddar voru leiðir til að auka nýtingu metans hér á landi, og hlutverk þess í orkuskiptum, ekki síst í ljósi fyrirhugaðrar aukningar í framleiðslu þess með tilkomu gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu.   Upptaka af fyrirlestrinum og glærur fyrirlesara eru nú aðgengilegar.

Lesa meira

22/10/2019 : Ráðstefna um tækifæri á sviði endurnýjanlegrar orku, jarðvarma, orkunýtni o.fl. í Póllandi, Rúmeníu og Króatíu

Haldin á vegum Uppbyggingarsjóðs EES, 23. október 9:00-14:00, á Grand Hótel

Lesa meira

17/10/2019 : Uppbygging smávirkjana á Íslandi – ráðstefna 17. október

Þann 17. október hélt Orkustofnun ráðstefnu á Grand Hótel, þar sem farið var yfir tækifæri og áskoranir í tengslum við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi, upptökur og annað efni frá ráðstefnunni er aðgengilegt hér.

Lesa meira

4/4/2019 : Fyrirlestur um rafbílavæðingu Noregs og næstu skref til framtíðar - Electrification of transport in Norway: ups and downs

Miðvikudaginn 10. apríl - níundi viðburðurinn í fyrirlestraröð Grænu orkunnar og Orkustofnunar, í samstarfi við OR Orkuveitu Reykjavíkur - haldinn í sal Orkuveitu Reykjavíkur, að Bæjarhálsi 1, kl. 11:30-13:00

Lesa meira