Orkumál - tímarit
Ritið Orkumál hefur að geyma tölulegar upplýsingar um íslensk orkumál. Ritið hefur verið gefið út með hléum frá 1959. Árið 2005 var ritinu skipt upp í þrjú tölublöð og er í hverju fyrir sig fjallað um raforku, jarðhita og eldsneyti. Í Orkumálum síðustu ára var lögð áhersla á helstu lykiltölur, greinar og það sem nýstárlegt þykir hverju sinni
Hér má nálgast alla eldri árganga Orkumála á pdf-formi eða aftur til ársins 1959 :
- Orkumál 2007 - Raforka
Orka á Íslandi 1984 - fylgirit með nr. 34-35
Orka á Íslandi 1981 - fylgirit með nr. 33
Orka á Íslandi 1980 - fylgirit með nr. 31-32
Raforkuver og rafveitur á Íslandi 1978 - fylgirit með nr. 30
Raforkuver og rafveitur á Íslandi 1977- fylgirit með nr. 29
Raforkuver og rafveitur á Íslandi 1976- fylgirit með nr. 28
Almenningsorkuver á Íslandi 1975- fylgirit með nr. 27
Almenningsorkuver á Íslandi 1974 - fylgirit með nr. 26