Skilagreinar Sigurjóns Rist
Skilagreinar Sigurjóns Rist eru rúmlega 300 stuttar skýrslur yfir vatnamælingar og jöklarannsóknir, samdar á árunum 1950-1966. Þær eru flestar eftir Sigurjón sjálfan, en þó eru dæmi um aðra höfunda. Nær allar skilagreinarnar eru nú aðgengilegar rafrænt og skráðar í www.gegnir.is Hægt er að leita þar eftir ýmsum leiðum s.s. að höfundi, efnisorðum, titlum og örnefnum.
Eldri röð skilagreina - 1947-1951
Nr. Titill / höfundur, ef annar en Sigurjón Rist
3 Yfirlit um vatnamælingar hjá Rafmagnseftirliti ríkisins skv. möppum 1-38
6 Vestri Kvíslin í Fossá hjá Ólafsvík
7 Vatnshraðamæling í Skógá undir Austur-Eyjafjöllum
8 Ferð að Skógá undir Austur-Eyjafjöllum 19/6/47
9 Ferð að Uxafótarlæk 20/6 1947
10 Fossá við Ólafsvík / mælt af H.B. Lindvik og S. Rist
11 Ferð að Fossá við Ólafsvík 23.-25. júní 1947
12 Áætlun um vatnsmælingar 1947 – (4 landshlutaskýrslur í einni skilagrein )
13 Ferð að Gilsvatni og Friðmundarvötnum
14 Norður- og Austur-landsferð 6. júlí - 14. ágúst 1947 og ferð til Vesturlands
15 Lauslegt yfirlit yfir vatnsrennslismælingar
16 Ferð frá Akureyri austur að Laxá, S-Þing. 8.- 13. jan. 1948
17 [Skýrsla frá Veðurstofu Íslands um flóð í Þjórsá] / Hlynur Sigtryggsson - (Bréf á ensku, dagsett 26. nóvember 1948, lýsingar á flóðum í Þjórsá 4. - 6. mars 1948)
18 Vatnsrennslismæling með titreringaðferð
19 Ferð að regnmæli, Rm-1 við Hvalvatn 12. okt. 1948
20 Ferð að regnmælum austan Hvalvatns, 21. okt. 1948
22 Ferð um Rangárvallasýslu, 5. - 7. okt. 1949
23 Ár á Íslandi / Rögnvaldur Þorláksson, Bárður Daníelsson
24 Vatnsvirkjanir á Íslandi - (vantar )
25 Gravimetriskar mælingar / framkvæmdar af M. Fernand Munck, gravimetrist, M. Alain Joset, geophysicist og M. Robert Lassus-Debat, technician, sem eru meðlimir Expéditions polaires françaises, Missions Paul-Emile Victor
26 Efnarannsókn á alls 13 sýnishornum af vatni úr jökulám : tekin og afhent af Sigurjóni Rist / Svavar Hermannsson
Yngri röð skilagreina - 1950-1966
Nr. Titill / höfundur, ef annar en Sigurjón Rist
1 Skrá um vatnshæðarmerki sem lesið er á 1. janúar 1950
2 Hæsta og lægsta vatnsstaða 1. jan. 1950
3 Grundará og Heyá, Reykhólasveit
4 Halla- og lengdarmælingar vatnsfalla : Nivellementer
5 Skýrsla um athugun á rennsli úr Mývatni í janúar 1950
6 Fossá, Ólafsvík : vatnsrennslis-mæling 25. febr. 1950
7 Stöðuvötn á Íslandi, talin eftir stærð
9 Nöfn vatnshæðarmæla í stafrófsröð
10 Smyrlabjargaá : vetrarmæling 1950
11 Austurland : vetrarmælingar 1950
12 Dynjandisá og Mjólká í febrúar 1950
13 Hvítá hjá Gullfossi - ( Línurit vantar- tvö afrit af texta, annað með leiðréttingum )
14 20 lengstu aðalvatnsföll landsins
16 Gönguskarðsá við Sauðárkrók
18 Vatnamælingar í S.-Þing. 1. til 11. febr. 1951
19 Fjarðará, Seyðisfirði : vatnamælingar 16. og 17. febr. ´51
20 Grímsá, Eyvindará og Miðhúsaá
21 Breiðdalsá og Beljandi í Breiðdal
22 Fossá við Bolungarvík vhm 11
27 Heyá á Reykjanesi, Barðastr. : virkjunarstaða - (myndir vantar)
28 Múlaá, Barðastrandasýslu : virkjunaraðstaða - (myndir vantar )
29 Húsadalsá : vhm 63 - (myndir vantar)
30 Vatnamælingar á Vestfjörðum 14.-21. sept. ´51
31 Nöfn vatnshæðarmæla í stafrófsröð 1/9/1951
33 Vatnamælingar : nákvæmni og áreiðanleiki
35 Rennsli Ölfusár 25. nóvember 1951
36 Vetrarmælingar 1952 : Vesturland, bréf nr. 1-3
37 Þjórsá, Krókur - (Þjórsá, Krókur vhm 30; Laxá, S-Þing, vhm 32; Vatnsdalsá vhm 45; Dynjandiá vhm 19)
38 Korpúlfsstaðaá : vatnsrennslismæling
39 Húnavatnssýslur : vetrarmælingar
40 Vetrarmælingar á Norður- og Austurlandi marz-apríl 1952
41 Vatnshæðarmælar : gæzlumenn
42 Skýrsla um vatnsmagn og rennsli Fossavatns, Ísafirði
43 Um smávirkjanir á orkuveitusvæði : [4, 5, 11, 14, og 18]
44 [Listi yfir jökla og stærð þeirra]
45 Skýrsla varðandi bréf eiganda Borgarhafnar, Suðursveit dags. 10. júní 1952
47 Vatnamælingaferð um Vestfirði 24. sept. - 6. okt. 1952
49 Langá, Engidal, Ísafirði: rennsli í l/sek vatnsárið 1939-1940
50 Snjómæling á Vatnajökli 27. marz til 24. apríl 1951
51 Miðlun úr Heiðarvatni á Fjarðarheiði, Seyðisfirði
54 Hæsta og lægsta vatnsstaða 1950 og 1951
55 Rennsli úr Mývatni : skýrsla S. Rist 18. des. 1952. Framh. dags. 18. febr. 1953
58 Rennsli úr uppsprettum í Kaldárbotnum, Hafnarfirði
59 Vatnamælingar á Vestfjörðum
60 Múlaá, Garpsdal : skýrsla um vatnsrennsli
61 Sælingsdalsá, Dalasýslu : 2. maí 1953
62 Fjarðará, Seyðisfirði, Neðri-Staf : skýrsla S. Rist um vatnsmagn og rennsli dags. 22. apríl 1953
63 Geirastaðakvísl og Breiðan í Mývatnssveit : athugun á botnlögum
64 Laugarás, Biskupstungum : rennsli úr hverum, mælt 26.-27. júní 1953
65 Úrkomusvæði á Íslandi – (vantar)
66 Ferð á Tindafjallajökul 17.-22. júlí 1953
68 Reykjadalsá, Ásgil og Deildargil, Borgarfirði 6. ágúst 1953
69 Suðurá og Svartá, Bárðardal
70 Grímsá, Skriðdal : vatnsþurrðir
71 Skýrsla um mælingar árið 1953 varðandi virkjanir hjá bændum
72A Álagssveiflur og miðlunarþörf á Austurlandi
73 Vatnshæðarmælar 31. des. 1953
75 Grímsá : lægsta rennsli hvers jöfnunar árs
76 Laxá í Nesjum : virkjunaraðstaða
77 vantar alveg - titill óþekktur
78 Vaðkotsá og Smjörhólsá, Axarfirði : vatnsárin 1944/45-52/53 : 9 ára tímabil
79 Vatnamælingar á Austurlandi
80 Jökulsá á Fjöllum : bráðabirgðayfirlit
81 Lagarfljót : dýptar- og straumhraðamæling á stíflustæði ofan við Lagarfoss
82 Breiðabólsstaður á Fellströnd, Dalasýslu
84 Traðardalsá og Hvammsá í Saurbæ, Dalasýslu
85 Kross og Á, Skarðsströnd, Dalasýslu
86 Ásgrímsstaðir, Hjaltastaðaþinghá : skýrsla um endurbætur á rafstöð
87 Snjómæling á Vatnajökli : 5/6-20/6 1954
88 Grímsvötn : loftþyngdarmælingar 19/6 1954
89 Tindfjallajökull : snjóleysing mæld hjá stöngum
91 Lagarfljót : stíflustæði við Lagarfoss
92 Mjólkár : virkjunaraðstaða við Borgarhvilft
93 Vötn í Vestur-Skaftafellssýslu austan Mýrdalssands
94 Haukadalsá um Réttarfoss og Hlaup
95 Sælingsdalsá : virkjunaraðstaða hjá Sælingsdalslaug
97 Jökulsá í Borgarfirði eystra
98 Þjórsá : bráðabirgðaskýrsla um hrannir
99 Mið-Vesturland í febrúar 1955
100 Ferð til Austurlands 19.-26. febr. 1955 : Lagarfljót, Grímsá o.fl.
101 Ferð um Vestfirði 1.-4. mars 1955
103 Ágangur Laxár, S.-Þing. 1952 og jan. 1955
104 Kötluleiðangur 1955 : bráðabirgðaskýrsla
105 Teigará og Nikurvatn : vatnsgeymir
106 Sjávarfallaathugun í Brokey, 11.-13. ág. ´55
107 Virkjunaraðstaða að Leifsstöðum í Öxarfirði
111 Dýptarmælingar í stöðuvötnum
112 Úr Alþingist. og Stjórnartíðindum 1942 og 1943 um vatnamælingar og fjárveitingar til Vatnamælinga
114 Skilgreining orða innan vatnamælinga / Jakob Gíslason
115 Til orðanefndar raforkumálastjóra
116 Útgáfa vatnamælinga : tillögur
117 Vetrarmælingar á Þjórsá og þverám hennar og Hvítá við Hvítárvatn, veturinn 1955-1956
118 Gröf í Miklaholtshreppi : athugun á vatnsnotkun rafstöðvar
120 Sýrustig (ph) : bráðabirgðaskýrsla
121 Þjórsá og þverár hennar : meðalrennsli á nokkrum stöðum o.fl.
122 Starfsáætlun 1957 - (vantar)
123 Vatnsskortur Grímsár – (vantar)
124 Rennslismæl. Fljótsdals.h. í marz 1957 – (vantar)
125 Miðlun úr Þórisvatni – (vantar)
126 Skorradalsvatn, staðh. við ósinn – (vantar )
127 Bréf til SIR, rennsli hjá rafstöðvum – (vantar)
128 Skrá yfir kirkjujarðir og jarðir jarðak.sj. – (vantar)
129 Vatnsréttindi þjóðjarða – (vantar)
130 Skjalasöfn – tillögur – (vantar)
131 Eiríksvatn, miðlunarskilyrði – (vantar)
132 Grímsá, jakastíflur og stórhlaup
133 Hafrafellstunga, Axarf. virkjunaraðstaða – (vantar)
134 Þverfell, Lundarreykjadal, virkjunaraðst. – (vantar)
135 Skorradalsvatn, efstu náttúrulegu flóðamörk – (vantar)
136 vantar alveg - titill óþekktur
137 Fossá, Fnjóskadal,virkjunaraðstaða – (vantar)
138 Reykjaá, Fnjóskadala – (vantar)
139 Kolgrafarfjörður, dýpi í sundum – (vantar)
140 Skorradalsvatn, vatnsborðshækkun – (vantar)
141 Drög að starfsáætlun 1958 – (vantar)
142 Mæling á nýtni vatnstúrbína eftir Poirson termometrisku aðferð / eftir G. Willm og P. Campmas, þýðandi Grétar Zophóníasson.
143 Álits- og matsgjörð varðandi landbrot Fróðár í Fróðárhreppi
145 Botnsá í Hvalfirði : samanburður á rennslinu úr Hvalvatni og af svæðinu neðan þess
146 Hornafjarðarfljót : álestrar 1957
147 Tökustaðir vatnssýnishorna [kort]
148 Dýptarkort stöðuvatna : reglur um teiknun / Jakob Gíslason
150 Hámarkshiti í Ölfusá og fleiri ám sunnanlands
151 Þorlákshöfn, Ölfusá, hiti í Sogi
153 Tillögur Vatnamælinga varðandi gagnasafn
154 vantar alveg - titill óþekktur
155 Tindfjallajökull : snjómæling apríl, maí 1958 / Jóhannes Briem og Valur Jóhannesson
157 Sogið : stíflustæði neðan Þingvallavatns : dýpi og botnrannsókn
159 Målinger af söer i Island med ekkolod
160 Hulkortmæssig bearbejdelse af hydrologiske observationer / Sigurjón Rist, Jakob Björnsson
161 Þjórsá og þverár hennar : rennsli
162 Rennsli hjá virkjunarstöðum, suðvestanlands
163 vantar alveg – titill óþekktur
164 Snjómæling inni á hálendinu
165 Þjórsá : þversnið frá Egilsst. að Þjórsárbrú
166 Kleifarvatn : dýptarmæling og botnrannsóknir
168 Skrá yfir skilagreinar 47-58. 11/2 ´59 - ( vantar )
169 Grímsárvirkj. – vatnsmiðlun og vatnsaukning. 18/2 ´59 – (vantar)
171 Grímsárvirkjun : ístruflanir við inntak
172 Tindafjallajökull / Jóhannes Briem, Jón Eyþórsson
173 Sogið : bráðabirgðastífla brestur 17. júní 1959
174 Lindar við Tungnaárkrók - (vantar )
175 100 and 1000 years floods in the Þjórsá and Hvítá river systems
177 Blautakvísl á Mýrdalssandi
178 Þjórsá and Hvítá river systems, Southern Iceland : some hydrological aspects / by Sigurjón Rist and Jakob Björnsson.
179 Rennslismæling með geislavirkum efnum : Seljalandsá 7. ág. 1959 / Páll Theodórsson.
182 Nafnaskipan ferskvatnaísa : (uppkast)
183 Drög að ísaspá við Tungnaárkrók
185 Truflanir á rennsli úr Mývatni : Nóv. 1959 / Árni Gíslason
187 Vetrarhiti við Þórisós / Páll Bergþórsson
189 Hvítá og Hestvatn : flóðamörk
190 Skýrsla um langskurðarmælingar á Vatnajökli 1959 / Steingrímur Pálsson
191 Skeiðarárhlaup 1960 – (vantar)
192 Íshrönn Þjórsár við Urriðafoss 1959/1960
194 Ísaathuganir í Tungnaá : skýrsla Guðm. Sigurðssonar 23. okt. - 7. nóv. 1959 / Guðmundur Sigurðsson
195 Frost í janúar og flóð í febrúar : samanburður á rennsli
197 Dynjandisvæðið : virkjunaraðstaða og rennslismælingar
198 Dynjandisvæðið : teikningar
203 Athugasemdir og hugleiðingar í sambandi við HARZA advisory report
204 Vatnsréttindi Hvítár við Hestfjall
204a Rennsli vatns á Suðurlandi 14-19/4 ´60
205 Hvítá-Þjórsá : grunnvatn á Skeiðum
206 Hrauneyjafoss eða Hrauneyjarfoss
207 Borholur við Tungnaá : grunnvatnsstaða og hitamæling
207a Preliminary report of Durham University Exploration Society´s expedition to the Tungnaá region July-August 1960
211 Athugasemdir við Búrfellsskýrslu Þ.E.
213 Uppsetning síritara greidd af raforkusjóði 1958/60
214 Vötn á Fjarðarheiði : Kötluár og Miðhúsaá
215 Pearson type III-línur : Vhm 2 Sogið, Ljósafoss; Vhm 107 Hvítá, Árhraun; Vhm 20 Jökulsá á Fjöllum / Þórður Sigfússon
216 Hestvatn - Hvítá (Iða - Árhraun) : flatarmál og rúmmál
218 Vestfjarðavötn - (vantar)
219 Rennsli hjá rafstöðvum : tillögur um skýrslusöfnun og úrvinnslu þeirra
220 Hvítá við Árhraun : flóð 23. febr. 1961
221 Þjórsá við Búrfell : samanb. Urriðaf./Klofaey
222 Mjólkárvirkjun : ístruflanir - þurrðir
223 Sprengisandsleið : umsögn um skýrslu Jóns J. Víðis dagsetta í marz 1961
225 The Hydrological survey of Iceland : advisory report to State Electricity Authority / by David E. Donley
226 Þjórsá við Urriðafoss : hrannir 1960 og '61 jan. - marz. / Haraldur Einarsson
226a Hrönn Þjórsár undan Hvassatanga
227 Kjalvegur og Sprengisandsleið, tillögur um endurbætur 15/1 1962 - (vantar)
228 Svartá, Skagafirði um Reykjafoss : ísaspá
230 Uppsetning síritara greidd af raforkusjóði 1958/60 og 1961
231 Úrvinnsla frumgagna - innfærsla á ársblöð : verkaskipting
232 Flood Routing – Procedures 1961 - (vantar)
233 vantar alveg – titill óþekktur
234 Viðskipti Vatnamælinga við skýrsluvélar – (vantar)
235 Verkefni Skýrsluvéla í jan./febr. 1962
236 Úrvinnsla hjá vatnamælingum
237 Langtíma-langæislínur, 5 ára línur 1962 - (vantar)
238 Miðlun Grímsár vhm 106 – (vantar)
239 Miðlunarreikningur : verkefni skýrsluvéla í maí 1962
240 Þjórsá við Búrfell : ísaspá
241 Aurburður í Grímsárlón vhm 106 – (vantar)
242 Þjórsá, Búrfell : þversnið V1 - V6 : flatarmál
243 Þjórsá, Búrfell : þversnið V1 - V6 : vatnshæðarmælingar
244 Þjórsá, Urriðafoss : rennslismælingar, júlí 1962
245 Hvalvatn : stíflan og mælingar við ósinn
246 Saurbæjará á Langanesströnd : virkjunaraðstaða
247 Ný verkefni vatnamælinga á sviði rennslismælinga
Hugleiðingar um vatnamælingastarfsemina hér á landi í náinni framtíð / Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen - Fylgirit með Skilagrein Sigurjóns Rist nr. 247
248 Skrá yfir bifreiðar árslok 1962
249 Leiðbeiningar með A. OTT síriturum
250 Regn- og snjómælingar 1961
251 Vegamál Vatnamælinga 11/62 - (vantar) - fylgiskjal er til
252 Drög að kostnaðaráætlun vatnamælinga 1963 – (vantar)
254 Umsögn um skýrslu Harza : Búrfell 60 MW
255 vantar alveg – titill óþekktur
256 Ístruflanir á Þjórsársvæði
257 Hitamælingar 6.-11. jan. ´63 á Þjórsár- og Hvítársvæðum
258 Vatnshæðarmælistöðvar á Íslandi : vatnshæðarmælar í árslok 1962 : tímaáætlun um byggingu vhm '63-'68
259 Ísar Ytri-Rangár við Árbæjarfoss
260 Rennslismælingar á Austurlandi í frostakafla, febr. 1963
261 Uppsetning síritara greidd af raforkusjóði árið 1962
262 Vatnsveita Hafnarfjarðar : skipulag rennslisathugana í Kaldárbotnum
263 Straumhraðamælar nr. 1-9 : töflur
264 Kostnaðaráætlun fyrir Orkudeild 1964
265 Athugun á ísmagni í Þjórsá milli Þjótanda og Egilsstaða 1962-1963 - (vantar)
266 Afstæðarsnjómælistöðvar okt. ´61 - 31. des. ´62
268 Þjórsá : ísaathuganir veturinn 1963/64 að 13. febr. ´64
269 4. Norræna vatnafræðimótið : undirbúningsnefndin í Stokkhólmi 19.-21. febr. 1964
270 International Hydrological Decade : umræður í Stokkhólmi 20.-21. febr. 1964
271 Áhöld og mælitæki hjá Norges Vassdragsvesen og SMHI : febr. 1964
272 Umsögn um nokkur atriði í skýrslu Mr. D. E. Donley (ág. ´61)
273 Þormóðsstaðaá í Eyjafirði : rennslismæling nr. 1148 3. marz ´64
274 Ice observations in the lower reaches of Thjórsa River (Búrfell - Urriðafoss) Oct. 29 1963 to March 20 1964
274 Þjórsá ísaathuganir veturinn 1963/64 frá 9. febr. að 21. mars / skýrsla Jóhanns Ólafssonar, Skriðufelli
275 Brandslækur : virkjunaraðstaða
276 Teikningar vatnamælinga fram til 1/1/1964 – (vantar)
277 Ákvörðun á snjómagni / Albert Valdimarsson
278 Underjordisk filtrasjonshastighet for vann - bestemt ved hjelp av J-131 / Per Wendelbo
279 Strengjabraut : vinnuteikningar
280 Snjór og afrennsli í norður Finnlandi / Albert Valdimarsson
281 Um snjó í skógarrjóðrum / Albert Valdimarsson
282 Hvítá hjá Iðu : ísaathuganir Lofts Bjarnasonar, Iðu : 1950/51 - 1963/64 : 14 ár
283 Laxá S-Þing : hæðarkvarðar í Aðaldal
284 Afstæðarsnjómælistöðvar 3/12 1964 – (vantar)
285 Ísaflug með Vorinu um Þjórsár- og Hvítársvæðið 14. des. 1964
286 Skýrsla um ístruflun í Mjólká í Nóv. ´64 / Erlingur Þ. Gissurarson
287 Ísaathuganir í neðri hluta Þjórsár okt. '64-marz '65
288 Vatnshæðarmælistöð : vinnuteikningar / Eberg Elefsen
289 Vatnajökulsferð 7.-12. júní 1965
291 Regnmælar og afstæðarsnjómælistöðvar : Totalisers and snow survey on relative basis 1963, 1964, 1965, jan. 1966