Umsagnir 2019
Umsagnir vegna mats á umhverfisáhrifum
Ábendingar og athugasemdir Orkustofnunar við drög að tillögu að matsáætlun fyrirhugaðrar 500.000 m3 töku á möl og sandi af hafsbotni í Hellisfirði við Norðfjarðarflóa (17.06.2019).
Umsögn Orkustofnunar um tilkynningu Íslenska kalkþörungafélagsins ehf. um 35.000 tonna aukningu á ári á framleiðslu í verksmiðju fyrirtækisins á Bíldudal við Arnarfjörð (23.04.2019).
Umsögn Orkustofnunar um drög að matsskýrslu vegna
fyrirhugaðrar töku Íslenska kalkþörungafélagsins ehf. á kalkþörungaseti af
hafsbotni suðaustan Æðeyjar og út af Kaldalóni í Ísafjarðardjúpi (26.03.2019).