Umsagnir 2016
Umsagnir vegna mats á umhverfisáhrifum


Umsögn Orkustofnunar um tilkynningu Fjarðabyggðar um fyrirhugaða töku á 120.000 rúmmetrum af möl og sandi af hafsbotni út af mynni Ljósár í norðanverðum Reyðarfirði (08.12.2016).

Umsögn Orkustofnunar um tilkynningu Íslenska kalkþörungafélagsins ehf. um 35.000 tonna framleiðsluaukningu í verksmiðjunni á Bíldudal við Arnarfjörð (26.08.2016), ásamt 1. fylgiskjali. 

Umsögn Orkustofnunar um tilkynningu vegna fyrirhugaðrar 40.000 rúmmetra viðbótarefnistöku Vegagerðarinnar úr gabbróinnskoti, námu E-63, norðan Breiðárlóns við Breiðamerkurjökul (03.05.2016), ásamt 1. fylgiskjali

Umsögn Orkustofnunar um tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðs 7.500 tonna viðbótarlaxeldis Fjarðalax ehf. og Arctic Sea Farm hf. í sjókvíum á þremur svæðum í Arnarfirði  (23.03.2016)

Umsögn Orkustofnunar um tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðs 6.800 tonna laxeldis Háafells ehf. í sjókvíum á tíu svæðum í Ísafjarðardjúpi (04.03.2016), ásamt  1. fylgiskjali og  2. fylgiskjali.