Umsagnir 2014

Umsagnir

Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi. Þingskjal 9. (23.10.2014)

Umsögn Orkustofnunar  um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, nr. 13/141. Þingskjal 273. (22.10.2014)

Umsagnir um skeldýrarækt og fiskeldi


Umsögn um umsókn Icelandic Mussel Company ehf. um tilraunaleyfi til ræktunar á kræklingi á hafsbotni í Djúpafirði við norðanverðan Breiðafjörð (26.03.2014)

Umsögn Orkustofnunar um umsókn Athuganda ehf. um tilraunaleyfi til skeldýraræktunar á fjórum svæðum á hafsbotni í Eyjafirði, ásamt fylgiskjölum (13.01.2014).

Umsagnir vegna mats á umhverfisáhrifum

Umsögn Orkustofnunar um tilkynningu Fjarðabyggðar vegna ákvörðunar um matsskyldu á stækkun Mjóeyrarhafnar í Reyðarfirði, ásamt tilheyrandi efnistöku af hafsbotni (24.11.2014)