Umsagnir 2012
Umsagnir um þingmál
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til stjórnarskipunarlaga, 415. mál.
- Umsögn um tillögu til frumvarps laga um breytingu á lögum nr. 30/2008, um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl., með síðari breytingum (innleiðing EES - gerðar). 140. löggjafarþingi 2011-2012. Þingskjal 1166-728. mál.
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um útgáfu virkjunarleyfa, breytt eignarhald Landsvirkjunar og félagsform fyrirtækisins, verkefnafjármögnun og undirbúningsvinnu vegna lagningar rafstrengs til Evrópu. 140. löggjafarþing 2011-2012. Þingskjal 752-491. mál.
- Umsögn Orkustofnunar vegna tillögu til þingsályktunar um rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi
UMSAGNIR UM SKELDÝRARÆKT OG FISKELDI
- Umsögn um umsókn Kristjáns Inga Daðasonar um tímabundið tilraunaleyfi til kræklingaræktunar á tveimur svæðum í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi, ásamt fylgiskjölum, (03.12.2012).
- Umsögn um umsókn Kristjáns Phillips um ræktunarleyfi fyrir krækling á svæðum út af Saltvík og Héðinsvík á austanverðum Skjálfanda, ásamt fylgiskjölum, (19.07.2012)
- Umsögn um umsókn Sæskeljar ehf. um ræktunarleyfi fyrir krækling á svæði út af Húsavík – Saltvík á austanverðum Skjálfanda, ásamt fylgiskjölum, (17.07.2012)
- Umsögn um drög að tillögu að starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi Dýrfisks ehf. á þremur svæðum í Dýrafirði, ásamt fylgiskjölum, (07.05.2012)