Umsagnir 2011
Umsagnir um þingmál
- Umsögn og athuasemdir Orkustofnunar við frumvarp til laga um breytingu á lögum um Landsvirkjun o.fl. (eigendaábyrgðir, eignarhald Landsnets hf og frestun fyrirtækjaaðskilnaðar), 318. mál
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum (hækkun raforkueftirlitsgjalds), 305. mál
- Umsögn um drög að skipulagsreglugerð
- Tillaga til þingsályktunar um eflingu græna hagkerfisins á Íslandi.
- Umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um sókn í atvinnumálum.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um Framkvæmdasjóð ferðamanna (heildarlög), 382. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, 334. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um farþegagjald og gistináttagjald, 359. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um tillögu til þingsályktunar um orkuskipti í samgöngum, 403. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um tillögu til þingsályktunar um metanframleiðslu, 251. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um breytingu á lögum virðisaukaskatt, 393. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um virkjun neðri hluta Þjórsár, 540. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um tillögu til þingsályktunar um ferðamannaáætlun 2011-2020, 467. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 471. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til sveitarstjórnarlaga, 726. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna skattlagningar á kolvetnisvinnslu, 701. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um skattlagningu á kolvetnisvinnslu, 702. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, 709. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 13/2001, um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, með síðari breytingum, 719. mál.
UMSAGNIR UM SKELDÝRARÆKT OG FISKELDI
- Umsögn um umsókn Icelandic Mussel Company ehf. um ræktunarleyfi fyrir krækling á svæði milli Langeyja og Dagverðarness í sunnanverðum Breiðafirði (28.11.2011).
- Umsögn um umsókn Skelfélagsins ehf. um ræktunarleyfi fyrir krækling á fjórum svæðum á hafsbotni í Eyjafirði (24.11.2011).
- Upplýsingar um nýtingu á kalkþörungum á fyrirhuguðu eldissvæði Fjarðarlax ehf. og Arnarlax ehf. (14.10.2011)
- Upplýsingar um jarðefni á hafsbotni vegna umsóknar Laxar fiskeldis ehf. um starfsleyfi til laxeldis í sjókvíum í Reyðarfirði (02.09.2011)
- Upplýsingar um jarðefni á hafsbotni vegna umsóknar Vesturskeljar ehf. um starfsleyfi til kræklingaræktar í fjórum innfjörðum Ísafjarðardjúps og á Æðeyjargrunni (19.07.2011)