Umsagnir 2010
Umsagnir um þingmál
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 30 2008, um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um ráðstafanir ío skattamálum 239. mál, frumvarp til laga um tekjuöflun ríkisins, 256. mál og frumvarp til laga um umhverfis- og auðlindaskatta, 257. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um tillögu tiul þingsályktunar um sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt, 332. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um tillögu til þingsályktunar um úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu, 91. mál.
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 73/2005, 575. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um grunngerð landupplýsinga 549.mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um iðnaðarmálagjald, 661. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73 1969, með síðari breytingum, 658. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, 60. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum 573. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða, 660. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráæltun vegna virkjunar fallvatna og jarðhita (heildarlög), 77. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2010-2013, 42. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um tillögu til þingsályktunar um atvinnuuppbyggingu og orkunýtingu í Þingeyjarsýslum, 120. mál
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um atvinnuuppbyggingu og orkunýtingu í Þingeyjarsýslum, 102. mál
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 121/1997, um ríkisábyrgðir, með síðari breytingum, 187. mál
- Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum, 188. mál
- Umsögn um frumvarp til laga um skeldýrarækt, 201. mál
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um grunngerð landupplýsinga, 121. mál
- Umsögn um frumvarp til laga um viðaukasamning um álbræðslu við Straumsvík, 122. mál
- Umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins , 88. mál
- Umsögn um frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum, 200. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um tillögu til þingsályktunar um olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi, 71. mál
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 139/2001, um stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, með síðari breytingum, 205. mál.
- Umsögn Orkustofnunar um frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald, og lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald, með síðari breytingum (kerfisbreyting í skattlagningu ökutækja), 197. mál
- Umsögn um frumvarp til laga um breyting á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppni- og sérleyfisstarfsemi), 204. mál.
- Umsögn Orkustofnun um drög að frumvarpi til laga um grunngerð landupplýsinga.