Umsagnir 2006
Umsagnir um þingmál
- Frumvarp til laga um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, 280. mál, heildarlög
- Frumvarp til laga um Náttúruminjasafn Íslands, heildarlög, 281. mál
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkustofnun, 367. mál
- Frumvarp til laga um breytingu á lögum orkusviði, 365. mál.
- Frumvarp til laga um Landsvirkjun, 364. mál, eignarhald og fyrirsvar.
- Tillaga til þingsályktunar um úttekt á hækkun rafmagnsverðs, 5. mál
- Frumvarp til jarðalaga, 739. mál
- Frumvarp til laga um Náttúruminjasafn Íslands, 688. mál, heildarlög
- Frumvarp til laga um Vísinda- og tækniráð, 744. mál
- Frumvarp til laga um landmælingar og grunnkortagerð, 668. mál, heildarlög
- Frumvarp til laga um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, 731. mál, heildarlög
- Frumvarp til laga um skráningu losunar gróðurhúsalofttegunda, 713. mál, heildarlög
- Frumvarp til laga um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 614. mál, styrkir til hitaveitna
- Tillaga til þingsályktunar um samstarf vestnorrænna landa í orkumálum
- Tillaga til þingsályktunar um Djúpborun á Íslandi, 61. mál
- Drög að frumvarpi til laga um breytingar á upplýsingalögum
- Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun 2006 - 2009. 391. mál
- Frumvarp til laga um heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar
- Frumvarp til laga um stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, 392. mál
Umsagnir um leyfi
- Nýtingarleyfi á Kaldavatnslindum í landi jarðarinnar Kaldárhöfða í Grímsnes- og Grafningshreppi
- Rekstrar- og starfsleyfi fyrir 175kW vatnsaflsvirkjun við Selá í Vopnafirði
- Umsókn um rannsóknaleyfi frá Vatnsveitu Hafnarfjarðar vegna neysluvatns í Fagradal við Lönguhlíð
- Umsókn frá Orkuveitu Reykjavíkur um rannsóknarleyfi vegna Hagavatnsvirkjunar
- Rannsóknarleyfi á jarðhita á Fremrinámasvæðinu í landi Reykjahlíðar
- Virkjunarleyfi fyrir vatnsaflsvirkjun í Brúará
- Umsókn um rannsóknarleyfi á jarðhita í og við Grændal frá Sunnlenskri Orku
- Umsókn Orkuveitu Reykjavíkur um rannsóknaleyfi ásamt fyrirheit um forgang að nýtingarleyfi í landi Berserkseyrar við ausanverðan Kolgrafafjörð
- Stækkun staðarmarka á rannsóknarleyfi, ásamt fyrirheit um forgang að nýtingarleyfi á jarðhita á Hellisheiðar- og Hengilssvæði fyrir Orkuveitu Reykjavíkur
- Rekstrar- og starfsleyfi fyrir vatnsaflsvirkjanir við Fjarðará fyrir Íslenska Orkuvirkjun ehf
- Umsókn Ljósárvirkjunar ehf um rekstrar og starfsleyfi fyrir tvær sjálfstæðar vatnsaflsvirkjanir
- Matsskylda vegna 2,5 MW virkjunar í Hverfisfljóti
Aðrar umsagnir
- Kostnaður af framkvæmd vatnalaga
- Tilskipun ESB 2006/32/EC (on energy end-use efficiency and energy services and
replacing Council Directive 93/76/EEC) - Tillaga að matsáætlun fyrir jarðgufuvirkjun, allt að 135 MW-el. á
Ölkelduhálssvæði, Grímsnes- og Grafningshreppi og Sveitarfélaginu Ölfusi - Umsókn um styrk vegna hitunar sumarhúss með varmadælu
- Stjórnsýslukæru Hjalta Ríkharðssonar og Magnhildar Erlu Halldórsdóttur
- Hugsanleg kaup ríkisins á rafgreini Áburðarverksmiðjunnar
- Matsskylda borunar eftir jarðhita við Álftavatn, Rangárþingi ytra
- Drög að skýrslu starfshóps samgönguráðherra um öryggi fjarskipta o.fl.
- Samningur við Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja vegna stækkunar Norðuráls
- Drög að leiðbeiningum um umhverfismat áætlana
- Drög að reglugerð um verndun lífríkis og vatnasviðs Þingvallavatns
- Tilskipun 2005/85/EC sem Evrópusambandið setti þann 18. janúar 2005
- Kæra Björgunar ehf vegna úrskurðar Skipulagssstofnunar um matsskyldu vegna efnistöku af hafsbotni í Kollafirði, Faxaflóa
- Breytingar á reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar
- Tillaga að matsáætlun fyrir jarðgufuvirkjun, allt að 90 MW-el. við Hverahlíð, Sveitarfélaginu Ölfusi
- Uppgjör við Hitaveitu Suðurnesja vegna truflunar á Suðurnesjalínu