Umsagnir 2005
Umsagnir um þingmál
- Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á orkusviði
- Frumvarp til laga um umhverfismat áætlana
- Frumvarp til laga um virðisaukaskatt o.fl., 697. mál, vetnisbifreiðir
- Tillaga til þingsályktunar um úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum
- Drög að frumvarpi til laga um upplýsingarétt um umhverfismál
Umsagnir um leyfi
- Umsókn Landsnets hf. til að byggja nýtt tengivirki við Kolviðarhól
- Umsókn Hitaveitu Suðurnesja hf. um virkjunarleyfi fyrir 100 MWe raforkuveri á Reykjanesi
- Umsókn Orkubús Vestfjarða um leyfi til að byggja 700 kW virkjun í Tungudal
- Umsókn Orkuveitu Húsavíkur um rannsóknarleyfi á jarðhita, ásamt fyrirheiti um forgang að nýtingarleyfi innan landamerkja Kelduhverfis
- Umsókn Orkuveitu Reykjavíkur um virkjunarleyfi fyrir 160 MW raforkuveri á Hellisheiði
- Umsókn Hitaveitu Suðurnesja um rannsóknarleyfi vegna áætlaðra rannsókna á jarðhita á Reykjanesskaga
- Umsókn Grís-afls um virkjunarleyfi fyrir 640kW vatnsaflsvirkjun í landi Gríshóls í Helgafellssveit
Aðrar umsagnir
- Réttmæti dreifigjalds Hitaveitu Suðurnesja hf. á ótryggum orkukaupum Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum
- Kostnaður Hitaveitu Suðurnesja vegna viðskipta við Varnarliðið
- Aðalskipulag Hveragerðisbæjar 2005-2017
- Nýting vindorku til rafmagnsframleiðslu á bújörðum
- Breyting á jarðhitanýtingu á Reykjanesi, Grindavík og Reykjanesbæ. Tilkynning um matsskyldu
- Forkaupsréttur ríkissjóðs á jarðhitaréttindum í Gljúfurárholti
- Breytt orkunýting í Svartsengi. Ákvörðun um hvort hún skuli háð mati á umhverfisáhrifum
- Kaup Orkuveitu Reykjavíkur á Hitaveitu Rangæinga og einkaleyfi til að starfrækja hitaveitu á veitusvæðinu
- Rafmagnsverð til fiskeldisfyrirtækja
- Tillaga að matsáætlun um stækkun Hellisheiðarvirkjunar
- Virkjun í landi Gríshóls, Helgafellssveit. Matsskylda
- 740 kW virkjun í landi Neðri-Dals, Rangárþingi eystra. Matsskylda
- Sala jarðhitahitaréttinda í Grafarlandi
- Virkjun Fjarðarár í Seyðisfirði. Matsskylda
- Hitaveita í Grundarfirði. Matsskylda
- Borun rannsóknarholu í grennd við niðurrennslissvæði Hellisheiðarvirkjunar. Matsskylda
- Djúpadalsvirkjun 3. Matsskylda
- Leyfi til rannsókna og til forgangs að nýtingu jarðarinnar Reykjahlíðar