Umsagnir 2018

Umsagnir vegna mats á umhverfisáhrifum

Umsögn Orkustofnunar um frummatsskýrslu vegna fyrirhugaðrar töku Hafnarsjóðs Fjarðabyggðar á allt að 520.000 m3 af möl og sandi af hafsbotni út af Eyri í Reyðarfirði ( 17.10.2018 ).

Umsögn Orkustofnunar um tilkynningu Faxaflóahafna sf. um fyrirhugaðar dýpkunarframkvæmdir á þremur hafnarsvæðum í Reykjavík á tímabilinu 2019–2023 ( 29.08.2018 )

Umsögn Orkustofnunar um tilkynningu Grundarfjarðarhafnar um fyrirhugaða töku á allt að 260.000 rúmmetrum af möl og sandi á landi og hafsbotni í Grundarfirði (20.03.2018)


Umsagnir um skeldýraræktun 

Umsögn Orkustofnunar um umsókn Kristjáns Inga Daðasonar um leyfi til ræktunar á allt að 10.000 tonnum af kræklingi á ári á tveimur svæðum í Skötufirði við Ísafjarðardjúp  (12.01.2018)