Umsagnir

Eitt helsta hlutverk Orkustofnunar er að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um orkumál. Í því felst meðal annars að veita umsagnir um ýmis þingmál, leyfisveitingar og umhverfismat, einnig að sitja í opinberum nefndum um orkumál.