Stefnur Orkustofnunar
Til að uppfylla hlutverk sitt samkvæmt lögum hefur Orkustofnun sett sér ýmsar stefnur. Markmið stofnunarinnar með stefnunum eru m.a. að:
- Allir starfsmenn hafi sömu tækifæri og sambærileg réttindi, óháð kynferði, þjóðerni, stöðu og högum.
-
Hjá stofnuninni starfi fólk sem hefur hæfileika sem nýtast stofnuninni, er áhugasamt og tilbúið að miðla þekkingu sinni.
-
Orkuvinnsla og nýting verði í sem bestri sátt við umhverfið
-
Orkubúskapur landsins verði í sem ríkustum mæli sjálfbær
Hægt er að kynna sér nánar stefnur Orkustofnunar á undirsíðum sem taldar eru upp hér að neðan: