Ársfundur Orkustofnunar 2020

Fimmtudaginn 15. október kl. 14:00 - 16:30


Fundurinn var einungis sendur út á vef slóð á erindi og glærur má finna hér að neðan


14:00   Ávarp ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra  - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir - erindi 

14:15   Ávarp orkumálastjóra - Dr. Guðni A. Jóhannesson - erindi 

14:30   Vetnishagkerfi – möguleikar á samstarfi Íslands og Þýskalands?  -  erindi
Dietrich Becker, sendiherra Þýskalands á Íslandi

15:00   Langtíma orkustefna fyrir Ísland  -  erindi   -  glærur
Guðrún Sævarsdóttir, dósent við HR og formaður starfshóps um mótun orkustefnu

15:30   Orkuöryggi í tvær áttir  -  erindi
Lennart Bernram, meistari í rafeindaverkfræði og ráðgjafi, Svíþjóð

15:45   Raforkuöryggi á heildsölumarkaði  -  erindi   -  glærur
Kristín Haraldsdóttir, lektor við lagadeild HR og formaður starfshóps um raforkuöryggi á heildsölumarkaði

16:00   Orkuskipti í samgöngum  -  erindiglærur
Anna L. Oddsdóttir og Jón Ásgeir H. Þorvaldsson, sérfræðingar, jarðhitanýting, orkuskipti, Orkustofnun

16:15   Fundarlok

Fundarstjóri: Baldur Pétursson, verkefnastjóri fjölþjóðleg verkefni og kynningar, Orkustofnun

Slóð á upptöku af fundinum í heild sinni má nálgast hér