Ársfundur Orkustofnunar 2014

Haldinn fimmtudaginn 10. apríl 2014 í Víkinni, SjóminjasafninuDagskrá
  
14:00   Tónlistaratriði     

14:15   Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra / Ragnheiður Elín Árnadóttir   
  
14:30   Ávarp orkumálastjóra / Guðni A. Jóhannesson    

14:45   Jarðhitaskólinn á tímamótum / Ingimar G. Haraldsson    

15:10   Jarðhiti innan EES í stað innflutts eldsneytis / Jónas Ketilsson  
  
15:45   Samvinna í alþjóðlegum jarðhitarannsóknum / Hjalti Páll Ingólfsson    

16:10   Jarðhitaorkuver í Corbetti Eþíópíu /  Gunnar Örn Gunnarsson