Ársfundur Orkustofnunar 2013
Föstudaginn 12. apríl, kl. 14:00-17:30 í fundarsal Nauthóls við Nauthólsveg
Dagskrá
14:00-14:15 Nemendur við Listaháskóla Íslands flyta tónlistaratriði
14:15-14:30 Ávarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra / Steingrímur J. Sigfússon
14:30-14:45 Ávarp orkumálastjóra / Guðni A. Jóhannesson
14:45-15:10 Jarðhitaskólinn á tímamótum / Ingvar Birgir Friðleifsson
15:20-15:30 Vistvæn eldsneytisspá / Ágústa S. Loftsdóttir
15:30-15:45 Kaffihlé
15:45-16:30 The role of the regulator as seen in Norwegian perspective / Øyvind Tuntland, Finn Carlsen