Ársfundur Orkustofnunar 2012

Föstudaginn 30. mars kl. 14:00-17:00 í tónlistar – og ráðstefnuhúsinu Hörpu, í salnum Rímu


Dagskrá:

14:00-14:15   Nemendur við Listaháskóla Íslands flytja tónlistaratriði

14:15-14:30   Ávarp iðnaðarráðherra  /  Oddný G. Harðardóttir

14:30-14:45   Ávarp orkumálastjóra  /  Guðni A. Jóhannesson

14:45-16:30        
           
        Framhaldsnám styrkþega Jarðhitaskólans við Háskóla Íslands  /   Ingvar Birgir Friðleifsson

        Jarðhitaverkefni hjá þróunarsjóði EFTA  /  Jónas Ketilsson

        Vefsjár Orkustofnunar  /  Þorvaldur Bragason

        Bókasafn Orkustofnunar í rafrænum heimi     /  Rósa S. Jónsdóttir

        Rekstur Orkuveitunnar og framtíðarsýn  /  Bjarni Bjarnason

16:30-17:00   Léttar veitingar.

Fundarstjóri:  Petra Steinunn Sveinsdóttir