Reglur

Orkustofnun hefur heimild til að setja skilyrði á málefnasviðum sem Orkustofnun ber ábyrgð á samkvæmt lögum. 

Í viðleitni til að gæta meðalhófs og jafnræðis hefur Orkustofnun gefið út eftirfarandi reglur sem almenn stjórnvaldsfyrirmæli.